fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

EM ævintýri U19 liðs karla heldur áfram á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 22:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Em ævintýri U19 liðs karla heldur áfram föstudaginn 7. júlí þegar liðið mætir Noregi klukkan 19:00.

Noregur vann sinn fyrsta leik í riðlinum gegn Grikklandi, og er því jafnt Spáni á stigum í efsta sæti riðilsins.

Liðin hafa mæst 11 sinnum í þessum aldursflokki, þar hefur Ísland sigrað fimm viðureignir, Noregur fjórar og hafa verið gerð tvö jafntefli. Liðin mættust síðast í september á síðasta ári þar sem Ísland vann með 3 mörkum gegn einu.

Leikurinn gegn Noregi verður í beinni útsendingu á RÚV2 og hefst útsendingin klukkan 18:50.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“