fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

KSÍ útskrifaði 15 þjálfara með A-gráðuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega útskrifuðust 18 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi. Hluti hópsins fékk afhenda diplómu, fyrir leik A landsliðs karla gegn Slóvakíu, þann 17. júní.

Meðal þess sem gert var á námskeiðinu var leikgreining, tímabilaskipting og verklegt próf. Einnig var hópavinna þar sem þjálfararnir fylgdust með hver öðrum að störfum í þeirra umhverfi undir eftirliti leiðbeinanda frá KSÍ. Hluti af námskeiðinu fór fram í viku námsferð til Kaupmannahafnar.

Eftirtaldir þjálfarar útskrifuðust:

Aldís Ylfa Heimisdóttir
Anton Ingi Rúnarsson
Arnar Geir Halldórsson
Arnar Þór Axelsson
Axel Örn Sæmundsson
Brynjar Sigþórsson
Egill Daði Angantýsson
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Ingi Rafn Ingibergsson
Jón Ragnar Ástþórsson
Magnús Haukur Harðarson
Michael John Kingdon
Óskar Þórðarson
Perry Maclouglin
Pétur Rögnvaldsson
Ragnar Örn Traustason
Veselin Kostadinov Chilingirov

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi