fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Arnór Sigurðsson ekki með á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Íslands gegn Slóvakíu á morgun. Age Hareide landsliðsþjálfari sagði þetta á blaðamannafundi í dag.

„Það eru allir klárir fyrir utan Arnór Sigurðsson. Hann reyndi í gær en fann fyrir í náranum. Hann fór út úr hópnum,“ sagði Hareide á fundinum.

Ísland mætir Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024 á morgun í Laugardalnum.

Strákarnir okkar töpuðu fyrsta leik riðilsins gegn Bosníu ytra áður en þeir unnu 0-7 sigur á Liechtenstein.

Á þriðjudag mætir Portúgal svo í heimsókn í Laugardalinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli