fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

City er tilbúið að selja Bernardo Silva

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 12:30

Bernardo Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar ekki að standa í vegi fyrir Bernardo Silva muni hann láta vita að hannv ilji fara.

City segir við enska miðla að leikmaðurinn þurfi að biðja um að fara og að raunhæft tilboð þurfi að koma fram.

PSG hefur gríðarlegan áhuga á að kaupa hann en Barcelona hefur einnig mikinn áhuga.

PSG er sagt byrjað að ræða við Bernardo og hans fólk til að ná samkomulagi áður en PSG fer í viðræður við City.

Bernardo er sagður vilja fara frá City í nýja áskorun en um það hefur verið rætt síðustu tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli