fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna – Toppliðin bæði með sigur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 21:11

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann nauman sigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld en leikið var á Hlíðarenda. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði eina mark liðsins í leiknum.

Tindastóll tapaði á heimavelli fyrir Þrótti á sama tíma en FH vann góðan og óvæntan sigur á Selfoss á heimavelli.

Valur er með 16 stig í deildinni en Þróttur er í öðru sætinu með 13 stig.

Valur 1 – 0 Þór/KA
1-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir

Tindastóll 1 – 3 Þróttur R.
0-1 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
0-2 Tanya Laryssa Boychuk
0-3 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
1-3 Hannah Jane Cade

FH 2 – 0 Selfoss
1-0 Valgerður Ósk Valsdóttir
2-0 Sara Montoro

Markaskorarar frá Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við