fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Eitrað fyrir 80 skólastúlkum í Afganistan

Pressan
Miðvikudaginn 7. júní 2023 08:00

Afganskar konur og stúlkur eiga ekki allar gott líf. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 80 afganskar skólastúlkur voru lagðar inn á sjúkrahús eftir að eitrað var fyrir þeim. Þær stunda nám við tvo skóla í norðurhluta landsins.

Mohammad Rahmani, sem ber ábyrgð á menntamálum á svæðinu, skýrði frá þessu og sagði að „persónulegt hatur“ gerandans hafa ráðið því að hann gerði þetta. Rahmani skýrði ekki nánar hvað felst í þessum orðum.

Árásirnar voru gerðar í Sar-e-Pul héraðinu á laugardag og sunnudag.

Skólarnir eru nálægt hvor öðrum.

Rahmani sagði að stúlkurnar hafi verið fluttar á sjúkrahús og sé líðan þeirra góð.

Rannsókn yfirvalda leiddi í ljós að sá sem stóð á bak við árásirnar greiddi öðrum manni fyrir að gera þær.

Talið er að þetta sé í fyrsta sinn sem árás af þessu tagi hefur átt sér stað síðan Talibanar komust til valda í ágúst 2021 og hófu að traðka á réttindum kvenna og stúlkna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa