fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Tíu bestu kaupin í enska á þessu tímabili að mati sérfræðinga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City voru bestu kaupin í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þessu halda blaðamenn Daily Mail fram.

Tíu bestu kaupin í deildinni á þessu tímabili en vinstri bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko sem Arsenal keypti frá Manchester City raðar sér í annað sætið.

Manchester United á tvo leikmenn á listanum en auk Haaland er það Manuel Akanji varnarmaður City sem kemst á listann.

Listinn er áhugaverður og má sjá hér að neðan.

Tíu bestu kaupin hjá Daily Mail:
10. Ben Mee – Brentford
9. Morgan Gibbs-White – Nottingham Forest
8. Alexander Isak – Newcastle
7. Joao Palhinha – Fulham
6. Pervis Estupinan – Brighton

Getty Images

5. Lisandro Martinez – Manchester United
4. Manuel Akanji – Manchester City
3. Casemiro – Manchester United
2. Oleksandr Zinchenko – Arsenal
1. Erling Haaland – Manchester City

Erling Haaland.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við