fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Hareide segir leikmenn hér heima inni í myndinni – Gefur í skyn að þeir eigi meiri séns í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 21:30

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, kynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp frá því hann tók við starfinu í vor. Norðmaðurinn ræddi svo við 433.is í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum.

Ísland tekur á móti Slóvakíu og Portúgal síðar í mánuðinum í afar mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2024.

Hareide var meðal annars spurður út í það hvort einhverjir leikmenn úr Bestu deild karla hefðu getað fengið kallið fyrir komandi leiki eða væru nálægt landsliðshópnum.

„Það eru nokkrir leikmenn (í Bestu deildinni) sem gætu komist í liðið,“ sagði Hareide.

Hann segir svo að það gæti hentað enn betur að fá þá inn í landsliðsverkefnin í haust.

„Þetta er eins og í Noregi. Leikmenn sem spila hér heima eru betri í september og október en í mars og júní.“

Ítarlegt viðtal við Hareide má finna í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
Hide picture