fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Vikan á Instagram – Njóta lífsins lystisemda í útlöndum

Fókus
Mánudaginn 5. júní 2023 07:50

Samsett mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Vikan á Instagram þennan mánudaginn er með aðeins öðruvísi sniði en vanalega en mun bráðlega halda áfram í allri sinni dýrð. Smelltu á nafnið á viðkomandi áhrifavaldi til að skoða Instagram-síðu þeirra.

Kristín Björgvins og Stebbi Jak voru ástfangin á Akureyri:

Mynd/Instagram

María Birta átti afmæli í vikunni og varði deginum með eiginmanninum og dóttur:

Mynd/Instagram

Tanja Ýr fór í bröns í Miami:

Mynd/Instagram

Erna Kristín sagði skilið við maí og allar pestirnar:

Mynd/Instagram

Annie Mist mætti aftur á keppnisgólfið í einstaklingskeppni, frekar en hluti af liði eins og í fyrra:

Mynd/Instagram

Katrín Edda fór aftur til Þýskalands eftir 18 daga heimsókn á Íslandi:

Mynd/Instagram

Hildur Sif Hauks hafði það gott í Frakklandi:

Mynd/Instagram

Gummi Kíró spurði: Ertu boxers eða briefs týpa?

Mynd/Instagram

Emmsjé Gauti og Jón Jónsson eru dúóið sem við vissum ekki að við þurftum:

Mynd/Instagram

Bríet reykti vindil og þakkaði öllum sem hlusta á tónlistina hennar:

Mynd/Instagram

Brynja Dan átti skemmtilegt kvöld með vinkonunum:

Mynd/Instagram

Saga B tísaði nýja tónlist:

Mynd/Instagram

Lilja Gísla henti í klassíska speglaselfie:

Mynd/Instagram

Embla Wigum hafði það gott á Spáni:

Mynd/Instagram

Sandra Helga fékk sér pina colada við sundlaugarbakkann:

Mynd/Instagram

Edda Lovísa töff á því:

Mynd/Instagram

Sonur Manuelu Ósk útskrifaður úr framhaldsskóla:

Mynd/Instagram

Brynhildur Gunnlaugs er tilbúin fyrir Króatíu:

Mynd/Instagram

Ástrós Trausta í draumafríi með fjölskyldunni á Ítalíu:

Mynd/Instagram

Jóhanna Guðrún og dóttir hennar gáfu út lag:

Mynd/Instagram

Simmi Vill fór á árshátíð:

Mynd/Instagram

Björn Boði fór á Beyoncé tónleika í London:

Mynd/Instagram

Hafdís Björg og Kleini alltaf jafn ástfangin:

Mynd/Instagram

Vigdís Howser var í gellustuði:

Mynd/Instagram

Sunneva Einars í eyðimörkinni:

Mynd/Instagram

Kristín Péturs líka:

Mynd/Instagram

Ásdís Rán alltaf jafn glæsileg:

Mynd/Instagram

Viktor fékk sér te á Ritz hótelinu í London:

Mynd/Instagram

Sóley Kristín er frjáls og líður vel:

Mynd/Instagram

Svala Björgvins er til í sumar og sól:

Mynd/Instagram

Birgitta Líf fór í afmæli með bahama þema:

Mynd/Instagram

Elísabet Gunnars kíkti í fyrsta sinn í Skógarböðin:

Mynd/Instagram

Andrea Röfn dustaði af sér rykið á gólfvellinum:

Mynd/Instagram

Helgi Ómars fékk sér kaffibolla upp í rúmi á afmælisdaginn:

Mynd/Instagram

Heiðdís Rós stöðvaði umferð í þessum rauða kjól:

Mynd/Instagram

Diljá Péturs sat fyrir Fokk ofbeldi herferðina:

Mynd/Instagram

Íris Tanja naut sín á Hvammsvík:

Mynd/Instagram

Laufey spilaði á tónleikum í Singapore:

Mynd/Instagram

Kolbrún Anna naut lífsins á Tenerife:

Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“