fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta eru tíu verðmætustu knattspyrnumenn Íslands – Sá verðmætasti metinn á 600 kúlur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason varnarmaður PAOK í Grikklandi er verðmætasti knattspyrnumaður sem Ísland á í dag, Sverrir er metinn á 4 milljónir evra ef marka má vef Transfermarkt. Um er að ræða 600 milljónir íslenskra króna.

Sverrir hefur átt ansi góð ár í Grikklandi og átt fast sæti í mjög sterku liði PAOK. Lengd samnings, aldur og frammistaða spilar stóra rullu í verðmati vefsins.

Þrír Íslendingar eru metnir á 3,5 milljón evra en þar eru Albert Guðmundsson, Arnór Sigurðsson og Ísak Bergmann Jóhannesson allir.

Rúnar Alex Rúnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni og raða þeir sér í níunda og tíunda sæti listans.

Íslenskir knattspyrnumenn hafa oft verið með hærra verðmat á sér en sem dæmi var Gylfi Þór Sigurðsson metinn á 35 milljónir evra sumarið 2019.

Tíu verðmætustu knattspyrnumenn Íslands.
Sverrir Ingi Ingason – 4 milljónir evra
Albert Guðmundsson – 3,5 milljón evra
Arnór Sigurðsson – 3,5 milljón evra

Arnór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu

Ísak Bergmann Jóhannesson – 3,5 milljón evra
Jón Dagur Þorsteinsson – 2,5 milljón evra
Hörður Björgvin Magnússon – 2 milljónir evra

Hákon Arnar Haraldsson – 2 milljónir evra
Alfons Sampsted – 1,5 milljón evra
Rúnar Alex Rúnarsson – 1,3 milljónir evra
Jóhann Berg Guðmundsson – 1,2 milljónir evra
Getty Images

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir