fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Þetta eru tíu verðmætustu knattspyrnumenn Íslands – Sá verðmætasti metinn á 600 kúlur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason varnarmaður PAOK í Grikklandi er verðmætasti knattspyrnumaður sem Ísland á í dag, Sverrir er metinn á 4 milljónir evra ef marka má vef Transfermarkt. Um er að ræða 600 milljónir íslenskra króna.

Sverrir hefur átt ansi góð ár í Grikklandi og átt fast sæti í mjög sterku liði PAOK. Lengd samnings, aldur og frammistaða spilar stóra rullu í verðmati vefsins.

Þrír Íslendingar eru metnir á 3,5 milljón evra en þar eru Albert Guðmundsson, Arnór Sigurðsson og Ísak Bergmann Jóhannesson allir.

Rúnar Alex Rúnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni og raða þeir sér í níunda og tíunda sæti listans.

Íslenskir knattspyrnumenn hafa oft verið með hærra verðmat á sér en sem dæmi var Gylfi Þór Sigurðsson metinn á 35 milljónir evra sumarið 2019.

Tíu verðmætustu knattspyrnumenn Íslands.
Sverrir Ingi Ingason – 4 milljónir evra
Albert Guðmundsson – 3,5 milljón evra
Arnór Sigurðsson – 3,5 milljón evra

Arnór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu

Ísak Bergmann Jóhannesson – 3,5 milljón evra
Jón Dagur Þorsteinsson – 2,5 milljón evra
Hörður Björgvin Magnússon – 2 milljónir evra

Hákon Arnar Haraldsson – 2 milljónir evra
Alfons Sampsted – 1,5 milljón evra
Rúnar Alex Rúnarsson – 1,3 milljónir evra
Jóhann Berg Guðmundsson – 1,2 milljónir evra
Getty Images

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“