fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Stjarnan rúllaði yfir Eyjamenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 16:03

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 4 – 0 ÍBV
1-0 Björn Berg Bryde(‘5)
2-0 Örvar Logi Örvarsson(’60)
3-0 Kjartan Már Kjartansson(’64)
4-0 Hilmar Árni Halldórsso (’76, víti)

Stjarnan byrjar svo sannarlega vel eftir að hafa látið Ágúst Gylfason fara fyrir helgi.

Ágúst var rekinn eftir slæma byrjun Stjörnumanna og tekur Jökull Elísabetarson við þjálfun liðsins.

Stjarnan spilaði á alls oddi á heimavelli í dag og vann 4-0 sigur á ÍBV og um leið sinn annan sigur í vor.

Þrjú af fjórum mörkum Stjörnunnar komu í seinni hálfleik en Björn Berg Bryde hafði komið liðinu yfir snemma leiks.

ÍBV spilaði manni færri síðustu 14 mínúturnar en Eiður Aron Sigurbjörnsson fékk að líta rautt spjald undir lokin og skoraði Stjarnan úr vítaspyrnu sem dæmd var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“