fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Þetta er ástæða þess að Ronaldo naglalakkar á sér táneglurnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti verulega athygli á dögunum þegar Cristiano Ronaldo birt af sér mynd í gufubaði, þar sást að kappinn naglalakkar á sér tærnar.

Margir veltu því fyrir sér hvers vegna Ronaldo velur að naglalakka á sér táneglurnar.

Nú hefur hins vegar sérfræðingur útskýrt málið og segir að þetta sé þekkt aðferð á meðal íþróttamanna.

„Margir bestu íþróttamenn í gera þetta til að vernda neglurnar sínar fá bakteríum og sveppasýkingum. Þeir eru í skóm og svitna mikið. Mike Tyson gerði þetta alltaf,“ segir sérfræðingurinn.

Ronaldo flutti til Sádí Arabíu í upphafi árs og er launahæsti íþróttamaður í heimi, spilar hann fyrir Al-Nassr þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi