fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

Segja Finnbjörn verða næsta forseta ASÍ

Eyjan
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnbjörn Hermannsson verður kjörinn forseti ASÍ á framhaldsþingi sambandsins á fimmtudag og föstudag í næstu viku. Hringbraut.is greinir frá þessu.

„Sem kunnugt er leystist 45. þing ASÍ upp er það var haldið síðastliðið haust og ekki tókst að kjósa sambandinu nýjan forseta. Ragnar Þór Ingólfsson, sem talið hafði verið nær öruggt að yrði kosinn forseti á þinginu, dró framboð sitt til baka og gripið var til þess ráðs að fresta þinginu til vors og að Kristján Þórður Snæbjarnarson, sem verið hafði starfandi forseti frá því að Drífa Snædal sagði óvænt af sér í fyrra, sæti til vors,“ segir í frétt Hringbrautar.

Þar er farið yfir væringar innan verkalýðshreyfingarinnar og sagt að nú hafi myndast samstaða um Finnbjörn sem forseta sambandsins næstu tvö árin.

Finnbjörn hefur verið formaður Byggiðnar í 26 ár og hugðist stíga til hliðar á aðalfundi á næstunni.

Sjá nánar á Hringbraut.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“