fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Naut þess að sjá Ronaldo gráta í Katar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sofiane Boufal, leikmaður Al Rayyan, naut þess að sjá Cristiono Ronaldo gráta á HM í Katar í desember.

Ronaldo grét eftir að Portúgal féll úr keppni gegn Marokkó í útsláttarkeppninni en Boufal er leikmaður þess síðarnefnda.

Boufal leikur einnig í Katar í dag en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Vængmaðurinn viðurkennir að hann hafi notið þess að sjá Ronaldo labba af velli grátandi, frekar en að hans lið væri í sárum sínum eftir tap.

,,Með fullri virðingu til hans þá naut ég þess að sjá hann gráta frekar en að við værum að gráta,“ sagði Boufal.

,,Varðandi Messi og Ronaldo þá myndi égl velja Messi og félagið sem ég hef alltaf viljað spila fyrir er Barceloina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta