fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Naut þess að sjá Ronaldo gráta í Katar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sofiane Boufal, leikmaður Al Rayyan, naut þess að sjá Cristiono Ronaldo gráta á HM í Katar í desember.

Ronaldo grét eftir að Portúgal féll úr keppni gegn Marokkó í útsláttarkeppninni en Boufal er leikmaður þess síðarnefnda.

Boufal leikur einnig í Katar í dag en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Vængmaðurinn viðurkennir að hann hafi notið þess að sjá Ronaldo labba af velli grátandi, frekar en að hans lið væri í sárum sínum eftir tap.

,,Með fullri virðingu til hans þá naut ég þess að sjá hann gráta frekar en að við værum að gráta,“ sagði Boufal.

,,Varðandi Messi og Ronaldo þá myndi égl velja Messi og félagið sem ég hef alltaf viljað spila fyrir er Barceloina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“