fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Manst þú eftir konunni sem varð heimsfræg á einni nóttu árið 2020? – Þetta er hún að gera í dag

Fókus
Föstudaginn 24. mars 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manst þú eftir konunni sem vakti heimsathygli árið 2020 fyrir að syngja „Shallow“ á leið í lestina?

Charlotte Awbery var á leið í neðanjarðarlest í London í febrúar 2020 þegar hún var óvænt beðin um að halda áfram með lagið „Shallow“.

Myndbandið fór eins og eldur í sinu um netheima og hefur fengið yfir hundrað milljónir í áhorf á samfélagsmiðlum. Hún eignaðist fjölda aðdáenda og varð heimsfræg á einni nóttu. Stuttu seinna fór Charlotte í spjallþátt Ellen DeGeneres og sagði í þættinum að myndbandið hafi ekki verið sviðsett, hún hafi verið á leiðinni í lestina að hitta vinkonu sína.

Hún gaf svo út tónlistarmyndband við „Shallow“ en síðan þá hefur farið lítið fyrir henni og hafa netverjar velt fyrir sér hvað hafi orðið um hana.

BuzzFeed fór yfir það sem söngkonan hefur verið að gera síðastliðin þrjú ár.

Í september 2021 gaf hún út fyrsta lagið sitt, „One & Only“. Hún deilir einnig reglulega ábreiðum á Instagram, þar sem hún er með yfir 510 þúsund fylgjendur.

Síðan tóku við nokkuð rólegt eitt og hálft ár en aðdáendur hennar geta verið spenntir þar sem hún greindi frá því í febrúar að hún væri mætt aftur í hljóðverið og gaf út nýtt lag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025