fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir smygl

Pressan
Fimmtudaginn 23. mars 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrítugur maður var á þriðjudaginn dæmdur í 12 ára fangelsi af undirrétti í Glostrup í Danmörku. Hann var fundinn sekur um að hafa verið viðriðinn smygl á rúmlega átta kílóum af kókaíni, fimm hálfsjálfvirkum skammbyssum og skotfærum til Danmerkur.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni.

Reynt var að smygla fíkniefnunum og skammbyssunum til Danmerkur í ágúst og desember 2021. Þá var bíl ekið frá Hollandi og lá leiðin til Danmerkur. En þýska lögreglan komst á snoðir um smyglið og kom í veg fyrir að smyglararnir næðu á áfangastað.

Dómurinn byggist á alþjóðlegri samvinnu lögregluliða og góðri rannsóknarvinnu að sögn Laura Wiggers, saksóknara. Hún sagðist sátt við dóminn sem sýni að það sé alvarlegur glæpur að reyna að smygla fíkniefnum og vopnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Í gær

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði