fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Varar við þessari aðferð við að þíða mat

Pressan
Laugardaginn 1. apríl 2023 13:30

Frosnar pítsur eru vinsælar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir hafa eflaust einhvern tímann tekið mat úr frystinum til að nota í kvöldmatinn. Þetta getur verið foreldaður matur, matur sem var keyptur frosinn eða ferskvara sem var fryst af kaupandanum.

Sumt af þessu þarf að þíða áður en hægt er að borða það. Susanne Ekstedt, hjá SP Tekniske Resarchinstitut í Gautaborg í Svíþjóð, er nokkuð viss um að á mörgum heimilum viti fólk ekki hvernig er best að þíða mat.

Hún segist fullviss um að þessi vitneskja sé til staðar hjá matvælafyrirtækjum en ekki á heimilum.

Þegar þíða á að kjöt, fisk og grænmeti að setja matinn í plast og loka því vel utan um matinn. Síðan á að þíða matinn í köldu vatni beint úr krananum. Eksted segir að ef þessi aðferð sé notuð bragðist maturinn betur og auk þess sé þetta fljótasta og hollasta aðferðin til að þíða matinn. Avisen.dk skýrir frá þessu.

Þegar þíða á mat er mikilvægt að forðast ískristala því þeir geta valdið tjóni á matarfrumunum og þannig breytt bragði matarins.

Ef maður er seint á ferðinni með að þíða matinn þá á alls ekki að nota heitt vatn í staðinn fyrir kalt. Heitt vatn getur innihaldið skaðlegar bakteríur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?
Pressan
Í gær

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Í gær

Regluleg morgunstandpína getur lengt lífið um mörg ár

Regluleg morgunstandpína getur lengt lífið um mörg ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona
Pressan
Fyrir 3 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum