fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“

Pressan
Miðvikudaginn 22. mars 2023 21:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérstök eftirlitsnefnd með störfum bresku lögreglunnar er nú að rannsaka ummæli Sir Stephen House sem hann lét falla þegar hann var aðstoðarlögreglustjóri Lundúnalögreglunnar.

Sky News segir að í samtali við starfsmann innanríkisráðuneytisins hafi House sagt að „fjöldi“ tilkynninga um nauðganir væru ekkert annað en „kynlíf sem séð væri eftir“.

Hann er sagður hafa sagt þetta í janúar á síðasta ári á fundi með fulltrúa innanríkisráðuneytisins.

Ekki var tilkynnt um ummælin fyrr en núna í mars.

House neitar að hafa látið þessi ummæli falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Í gær

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm