fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Atsu jarðsunginn í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. mars 2023 17:00

Christian Atsu / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gan­verski knatt­spyrnu­maðurinn Christian Atsu, sem fannst látinn í rústum byggingar eftir að stór jarð­skjálfti reið yfir Tyrk­land og Sýr­land, verður jarðsunginn í dag í heimabæ sínum.

Fjölmenni vottaði Atsu virðingu sína þar sem kista hans er nú í Accra, höfuð­borg Gana. Meðal þeirra sem hafa vottað Atsu virðingu sína er for­seti Gana.

Þá voru liðs­menn gan­verska lands­liðsins í knatt­spyrnu, sem og liðs­fé­lagar Atsu hjá tyrk­neska fé­lags­liðinu Hata­y­spor við­staddir á minningar­at­höfn sem var haldin í Accra.

Atsu var á sínum tíma leik­maður í ensku úr­vals­deildinni og á mála hjá þekktum liðum á borð við Chelsea, New­cast­le og E­ver­ton. Þá spilaði hann 65 leiki fyrir lands­lið Gana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Í gær

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford