fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Eyjan

Elva Hrönn segir Ragnar Þór snúa út úr – Segir hann hafa verið ósáttan við mótframboðið

Eyjan
Fimmtudaginn 9. mars 2023 14:36

Elva Hrönn Hjartardóttir og Ragnar Þór Ingólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elva Hrönn Hjartardóttir, mótframbjóðandi Ragnars Þórs Ingólfssonar í formannsembætti VR segir að lesskilningi formannsins sé ábótavant og að hann leggi sig fram við að snúa út úr öllu sem hún segir.

Fyrr í dag brást Ragnar Þór illa við viðtali sem birtist við Elvu Hrönn í Dagmálaþætti Morgunblaðsins og sakaði hana um að ljúga því að starf hennar væri í hættu ef hún tapaði kosningunum. Elva Hrönn segir að Ragnar Þór hafi greinilega mistúlkað orð hennar því að hún hafi sagt að það hafi verið sameiginleg niðurstaða úr samtali við hennar við næstu yfirmenn innan VR, sem Ragnar Þór er ekki, að henni væri ekki stætt í starfi áfram nái hún ekki kjöri. Það hafi hún þó ekki minnst á að fyrra bragði í því samtali.

Ósáttur við mótframboðið

Þá segir hún að bak við tjöldin hafi Ragnar Þór verið afar ósáttur við mótframboð hennar.

„Viðbrögð núverandi formanns þegar ég sagði honum frá ætlun minni um framboð staðfestu hinsvegar þá niðurstöðu sem ég og stjórnendur í VR komumst að. Og ég segi það hér og nú að núverandi formaður var langt frá því að vera ánægður með þá ákvörðun mína að ætla að bjóða mig fram til formanns. Aðeins svo langt nær lýðræðið sem hann talar svo mikið um að hann fagni og styðji við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kosningar 2026: Örn vill fjórða sætið í Hafnarfirði

Kosningar 2026: Örn vill fjórða sætið í Hafnarfirði
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Mótframbjóðandi kvartar yfir framboði Vilhjálms – „Kemur verulega á óvart“

Mótframbjóðandi kvartar yfir framboði Vilhjálms – „Kemur verulega á óvart“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Gott ár Kristrúnar – styrkir stöðu sína svo um munar um áramót

Orðið á götunni: Gott ár Kristrúnar – styrkir stöðu sína svo um munar um áramót
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Egilsson: Eigum ekki að fara í ESB bara á efnahagslegum forsendum

Vilhjálmur Egilsson: Eigum ekki að fara í ESB bara á efnahagslegum forsendum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið

Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt