fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Sigga og Eyþór eignuðust tvo syni á tæpu ári

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. mars 2023 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Eyþór Ingi Eyþórs­son, tónlistarmaður, og Sig­ríður Kar­en Björg­vins­dótt­ir, eignuðust son 1. mars. Drengurinn er annað barn þeirra, en 19. mars á síðasta ári eignuðust þau son­inn Ey­vin. 

„Settur dagur í dag en litli prins kom í heiminn 1. mars sl. Öllum heilsast vel og við erum svo ótrúlega heppin með strákana okkar tvo.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sigga (@sigridurkb)

Eyþór var full­trúi Íslands í Eurovisi­on á síðasta ári ásamt systr­um sín­um.Elínu, Siggu og Betu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“
Fókus
Í gær

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London
Fókus
Fyrir 5 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson