fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Simmi Vill óánægður með afturvirkni miðlunartillögunnar – „Hvaða skrípaleikur er þetta?“

Eyjan
Miðvikudaginn 1. mars 2023 20:00

Sigmar Vilhjálmsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmar Vilhjálmsson, veitingamaður, er óánægður með miðlunartillögu setts ríkissáttasemjara í deilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, en í tillögunni felst að laun verða leiðrétt afturvirk til 1. nóvember.

Sigmar veltir því fyrir sér á Twitter hvernig veitingastaðir eigi að fara að því að greiða þessa afturvirkni enda ljóst að þeir geti ekki rukkað viðskiptavini sína um gjaldahækkanir afturvirkt.

Sigmar hefur undanfarið gagnrýnt að sérstaka veitingastaða, sem og lítilla og millistóra fyrirtækja sé ekki virt í þeim samningum em Samtök atvinnulífsins gera við stéttarfélög.

Hann stofnaði árið 2021 Atvinnufjelagið sem hagsmunasamtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja og benti á að hagsmunir stóru fyrirtækjanna í landinu og þeirra minni fari ekki alltaf saman og þegar greini á milli þá séu hagsmunir stóru fyrirtækjanna látnir ráða för.

Horfa þurfi til sérstöðu ferðaþjónustu og veitingareksturs þar sem vinnuálagið er ekki á hefðbundnum dagvinnutíma heldur á kvöldin og um helgar.

Á dögunum gagnrýndi Sigmar grein sem birtist hjá Vísi þar sem hann sagði að að ekki yrði um villst að ein samtök fyrir allt atvinnulífið væri virkilega slæm hugmynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB