fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Ný rannsókn – Fólk gæti þurft að sofa meira á veturna

Pressan
Laugardaginn 11. mars 2023 12:00

Ætli hún glími við kæfisvefn?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eiga erfitt með að komast á fætur á veturna og eru kannski stundum stimplaðir sem „letingjar“ vegna þess. En þetta er nú kannski ekki alls kostar rétt ef miða má við niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Rannsóknin leiddi í ljós að fólk fær meiri REM svefn á veturnar. REM stendur fyrir rapid eye movement.

Heildarsvefntíminn reyndist vera um klukkustund lengri á veturna en á sumrin en REM svefninn, sem tengist birtunni, var 30 mínútum lengri á veturna en á sumrin.

Rannsóknin bendir til að fólk fái lengri REM svefn á veturna en á sumrin og styttir djúpan svefn á haustin. The Guardian skýrir frá þessu.

Vísindamenn segja að ef hægt sé að yfirfæra niðurstöðurnar yfir á fólk sem sefur heilbrigðum svefni myndi þetta færa okkur fyrstu sönnunina fyrir því að við þurfum að aðlaga svefn okkar að árstíðunum, að við þurfum kannski að fara fyrr að sofa á dimmum og köldum mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli