fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
FókusKynning

911 Bílaþjónustan nýtt bifreiðaverkstæði í Hafnarfirði

Kynning

Sérhæfa sig í Porsche-bifreiðum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. febrúar 2016 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

911 Bílaþjónustan sérhæfir sig í þjónustu á Porsche en býr einnig að mikilli reynslu hvað varðar BMW, Audi, Land Rover, VW, Skoda, Renault, Hyundai og Chevrolet. Bræðurnir Guðjón Óskar og Rúnar Karl Kristjánssynir eru eigendur fyrirtækisins og segir Guðjón þá þjónusta allar bíltegundir þó svo sérhæfing þeirra sé Porsche.

Vinna hratt og vel

„Við leggjum áherslu á vinna hlutina hratt og vel,“ segir Guðjón. „Við bjóðum varahluti í Porsche á sanngjörnu verði og leggjum mikið upp úr að bjóða upp á gæðaþjónustu,“ bætir hann við. „Við erum með öll tæki og tól til að tækla hvað sem er og erum færir í allt,“ segir Guðjón í framhaldinu.

Mikil þekking og reynsla innan fyrirtækisins

Bræðurnir stofnuðu fyrirtækið í ágúst í fyrra og er það til húsa á Hvaleyrarbraut 2 í Hafnarfirði með aðkomu frá Fornubúð. Þeir eru báðir með mikla reynslu á sviði Porsche-bifreiða og þeir hafa sótt mörg námskeið erlendis í viðgerðum Porsche og hafa starfað lengi við viðgerðir á lúxusbíltegundinni.

Nafnið kemur frá flaggskipi Porsche

„Nafnið á fyrirtækinu kemur frá flaggskipi Porsche, 911 Porsche-tegundinni, enda liggur okkar sérhæfing í Porsche og því fannst okkur þetta viðeigandi nafn á bílaverkstæðið,“ segir Guðjón. „Hægt er að finna okkur á Facebook undir 911 bílaþjónustan eða bara hringja í okkur. Við erum í síma 587-0911,“ bætir Guðjón við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7