fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Starfsmenn Aston Villa og Arsenal slógust eftir markið dramatíska

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn Arsenal og Aston Villa lentu í áflogum yfir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Arsenal vann dramatískan sigur á Villa með tveimur mörkum í uppbótartíma og kom sér á topp deildarinnar á ný.

Migeul Molina, sem starfar við greiningar fyrir Arsenal og Victor Manas, sem gegnir sömu stöðu fyrir Villa, lentu í átökum eftir fagnaðarlæti þess fyrrnefnda við þriðja marki Arsenal í uppbótartína.

Manas, sem starfaði áður hjá Arsenal, á að hafa slegið Molina utan undir. Sá síðarnefndi hélt áfram að fagna fyrir framan andlitið á Manas.

Ótrúlegt atvik sem félögin skoða nú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð