fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

„Það er nóg til og það er hægt að bæta kjör láglaunastétta verulega“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 19:00

Haraldur Þorleifsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haraldur Ingi Þorleifsson, athafnamaður, sem valinn var maður ársins árið 2022, birti tvær færslur á Twitter-síðu sinni í vikunni. Vísar Haraldur þar til frétta vikunnar sem sýna bilið milli láglaunafólks og þeirra sem hafa það talsvert betur.

„Það er alls ekkert sjálfgefið að sumar stéttir eigi að vera á mjög háum launum og aðrar á mjög lágum. Samfélagssáttmálinn þarf að breytast. Og það gerist ekki án þess að láglaunafólk setji niður fótinn og krefjist þess að þau fái jafnari hlut af kökunni,“ segir Haraldur. 

Í síðari færslunni birtir Haraldur skjáskot úr fréttum síðustu daga, þar sem fyrirsagnir segja fyrirtæki hagnast um milljarða, og segir: 

„Það er nóg til og það er hægt að bæta kjör láglaunastétta verulega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann