fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Sjókvíaeldi, rómantík og kaka ársins

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svarta skýrslan um sjókvíaeldi er skólabókardæmi um það hvernig löggjafi og framkvæmdavaldið tekur völdin af eftirlitsstofnunum segir talsmaður íslenska náttúruverndarsjóðsins.

Er búið að selja okkur hugmyndina um rómantík? Markaðslegt vald ástarinnar og hversdagsrómantík verða krufin annað kvöld á Hótel Holt.

Doré karamellu-mousse með parrion-kremi og heslihnetumarengsbotn – kaka ársins er komin. Höfundur hennar er ungur bakari, Guðrún Erla Guðjónsdóttir hjá Mosfellsbakaríi.

Fréttavaktin 13. febrúar
play-sharp-fill

Fréttavaktin 13. febrúar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin
Fréttir
Í gær

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu
Fréttir
Í gær

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu
Hide picture