fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Fréttavaktin: Stálin stinn mættust og True Detective á Hringbraut í kvöld

Ritstjórn DV
Föstudaginn 10. febrúar 2023 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að stálin stinn mætist í kvöld þegar Hanna Katrín, þingmaður Viðreisnar, og Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur og formaður Heimssýnar, takast á um hvort undirrót látlausra vaxtahækkana Seðlabankans sé íslenska krónan.
Hanna Katrín vill að Ísland taki upp evru og gangi í ESB. Heimssýn berst gegn aðild. Fram kom í umræðunum í þættinum að fjöldi Evrópuþjóða býr við svipaða verðbólgu og Ísland en er með miklu lægri vexti, 2,5 prósent í stað 6,5 hér.
Skítaveður, lægðagang, von um betri tíð, veðurspár og Kára Stefánsson og ummæli hans um holdafar ber einnig á góma.
Fjallað verður einnig um upptöku á amerískum sjónvarpsþáttum á Dalvík, Birna Dröfn Jónasdóttir blaðamaður kynnir efni helgarblaðs Fréttablaðsins og fleira mætti telja.
Fréttavaktin kvöld er í umsjá Björns Þorlákssonar, sjá allan þáttinn hér.

Fréttavaktin 10. febrúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 10. febrúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá Móeiði
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Í gær

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni
Hide picture