fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Björgvin ráðinn hótelstjóri Hótel Selfoss

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 08:30

Björgvin Jóhannesson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgvin Jóhannesson hefur verið ráðinn hótelstjóri Hótel Selfoss. Hann var hótelstjóri Hótel Kötlu-Höfðabrekku á árunum 2004-2018, fjármálastjóri Estadal 2 frá 2018-2022 og nú síðast var hann framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss. Hótel Selfoss er í eigu  eignarhaldsfélagins JAE, í eigu 365 og Hólmi, sem nýlega festi kaup á hótelinu fyrir 2,7 milljarða króna.

„Ég er mjög spenntur að taka að mér að stýra þessu glæsilega hóteli. Hér er flottur hópur starfsfólks sem ég hlakka til að vinna með. Selfoss er stöðugt að verða meira aðdráttarafl ferðamanna, bæði innlendra og erlendra, sérstaklega með tilkomu miðbæjarins glæsilega. Hótelið er á besta stað í bænum til að taka á móti þessum ferðamönnum og það er tilhlökkun að sjá til þess að allir njóti dvalarinnar hjá okkur,“ segir Björgvin í tilkynningu um ráðninguna. 

Björgvin er með B.Sc. gráðu í Viðskiptafræði með áherslu á ferðamálafræði frá Háskólanum á Akureyri og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sendu nú vælubíl að sækja mig!

Svarthöfði skrifar: Sendu nú vælubíl að sækja mig!