fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Líkamsárás í Vesturbænum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 17:16

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um líkamsárás í Vesturbænum á níunda tímanum í morgun. Kemur þetta fram í dagbók lögreglu og segir að brotaþoli hafi hlotið minniháttar meiðsli. Vitað er hver var að verki og er málið í rannsókn.

Um 9-leytið í morgun var tilkynnt um innbrot og þjófnað í miðborginni og var gerandi handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Tilkynnt var um rúðubrot í verslun í miðborginni á þriðja tímanm í dag. Gerandi var handtekinn og málið afgreitt með skýrslugerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eyðilögðu langdrægar sprengjuflugvélar á rússneskum flugvelli

Eyðilögðu langdrægar sprengjuflugvélar á rússneskum flugvelli
Fréttir
Í gær

Komu heim 9800 hárum ríkari – Svitabandið gegnir mikilvægu hlutverki – „Okkur leið eins og við værum svona Handmade Taska“

Komu heim 9800 hárum ríkari – Svitabandið gegnir mikilvægu hlutverki – „Okkur leið eins og við værum svona Handmade Taska“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump