fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

„Verð alltaf þín, hef vitað það frá degi eitt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 09:23

Fanney Dóra og Aron. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og förðunarfræðingurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir og Aron Ólafsson eru trúlofuð.

Fanney greindi frá gleðifregnunum á Instagram í gærkvöldi.

„Þúsund sinnum já. Verð alltaf þín, hef vitað það frá degi eitt,“ skrifaði hún með færslunni.

Fanney og Aron eiga saman dóttur, fædda árið 2021.

Sjá einnig: Fallegt myndband: Fanney Dóra segir fjölskyldu og vinum gleðitíðindi

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum