fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Versnandi fjárhagsstaða heimilanna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem fjárhagsstaða heimilanna fari versnandi því hlutfall þeirra sem eiga erfitt með að ná endum saman hefur hækkað um tvö prósentustig síðan í ágúst.

Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði og Fréttablaðið skýrir frá í dag. Fram kemur að 12% landsmanna safni nú skuldum eða þurfi að ganga á sparifé sitt til að ná endum saman. Þetta er tveggja prósentustiga hækkun síðan í ágúst.

24% segjast ná endum saman með naumindum og er það sama hlutfall og í ágúst. Þetta þýðir að 36% heimila eiga erfitt með að ná endum saman.

Í könnuninni í ágúst sögðust 16% geta lagt töluvert fyrir um hver mánaðamót en nú er hlutfallið 13%.

51% sagðist eiga svolítinn afgang og er það tveggja prósentustiga hækkun síðan í ágúst.

Hægt er að lesa nánar um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 5 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti