fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Myndband Elvars Arons slær í gegn með yfir 18 milljónir í áhorf – Hrekkir fjölskylduna rækilega

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 13. desember 2022 08:54

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvar Aron Friðriksson hefur slegið í gegn á TikTok fyrir að hrekkja fjölskyldu sína á nokkuð frumlegan hátt.

Myndbönd hans hafa fengið tugi milljóna í áhorf. Það vinsælasta hefur fengið rúmlega 18 milljónir áhorfa, en í því fyllir hann glös fjölskyldunnar af vatni og setur þau aftur upp í skáp.

@elvaraf This is your sign to start pre-filling your glasses #fyp #family #prank #prefill @Jakob Magnússon ♬ original sound – Elvar Aron

Í öðru mjög vinsælu myndbandi, sem hefur fengið yfir 10 milljónir áhorfa, eldar hann spagettí og setur það síðan aftur í kassann.

@elvaraf Replying to @Liv wiv This is your sign to start preboiling your pasta #preboiling #prank #family #fyp @Jakob Magnússon ♬ original sound – Elvar Aron

Hrekkir Elvars ganga út á að gera hlutina „áður“, setja mjólk út á morgunkornið og setja skálina aftur upp í skáp, rista allar brauðsneiðarnar og setja þær aftur í pokann og svo framvegis.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elli🧸 (@elvar.aron)

Hver veit nema Elvar verði næsta TikTok-stjarna Íslands, en eins og við höfum áður séð þarf oft ekki nema eitt eða tvö „viral“ myndbönd til að skjóta fólki upp á stjörnuhimininn.

Í ágúst 2021 sló myndband Brynhildar Gunnlaugsdóttur í gegn á TikTok og í kjölfarið varð mikil aukning á fylgjendahóp hennar. Nú er hún með 1,2 milljónir fylgjenda á miðlinum og myndbönd hennar fá reglulega milljónir áhorfa.

Sjá einnig: Myndband Brynhildar slær í gegn á TikTok með yfir 20 milljónir í áhorf – „Innhólfið mitt er að springa“

@elvaraf Replying to @Richard Harrison This is your sign to start premilking the cereal #fyp #prank #family #premilking @Jakob Magnússon ♬ original sound – Elvar Aron

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“