fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands segir upp – Vill ekki bera ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun

Eyjan
Mánudaginn 5. desember 2022 13:52

María Heimisdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, hefur sagt upp störfum.  Stundin greindi fyrst frá en í umfjöllun miðilsins kemur fram að í bréfi sem María sendi til samstarfsmanna sinni hafi komið fram að hún vilji ekki taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun. María hefur áður vakið máls á því að hagræðingakrafa stjórnvalda muni skila sér í skertri þjónustu við almenning.

Fjárveitingar til Sjúkratrygginga Íslands hafi lækkað frá árinu 2018 miðað við ef reiknað er út frá föstu verðlagi.

Í umfjöllun Stundarinnar kemur fram að uppsögn Maríu hafi verið rædd á stjórnarfundi stofnunarinnar á fimmtudag en þar upplýsti María stjórnina um að hún hefði sent heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni, uppsagnarbréf degi fyrr.

Í morgun tilkynnti María svo starfsmönnum stofnunnarinnar um yfirvofandi brotthvarf sitt og kvaðst hún þakklát fyrir þau fjögur ár sem hún sat í forstjórastólnum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær