fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Eyjan

Slitu viðræðum við Samtök atvinnulífsins í gærkvöldi

Eyjan
Föstudaginn 25. nóvember 2022 09:24

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VR sleit samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) í gærkvöldi. Frá þessu greina Vísir sem segist hafa heimildir fyrir því að ummæli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra á fundi Viðskiptaráðs í gær hafi lagst mjög illa í samninganefnd VR.

Á þeim fundi lýsti Bjarni yfir stuðningi við hækkaða stýrivexti Seðlabankans og kallaði vinnumarkaðinn raunverulega vandamálið því lítill samhljómur væri í kröfugerð verkalýðsfélaganna.

Samningsaðilar hafa undanfarnar vikur rætt um að gera samning til skamms tíma, eða 14 mánaða. Vísir segir að SA hafi boðið hækkun á launum upp á minnst 17 þúsund krónur á samningstíma, en aldrei meira en um 30 þúsund með hagvaxtarauka næsta árs inniföldum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar