fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Yngsti markaskmorari HM síðan Pele

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska landsliðið var ekki í miklum vandræðum í sínum fyrsta leik á HM í Katar en spilað var við lið Kosta Ríka í dag.

Þeir spænsku eru af sumum taldir sigurstranglegir í mótinu en um er að ræða efnilegt lið sem á framtíðina fyrir sér.

Fyrr í dag var boðið upp á óvænt úrslit er Þýskaland tapaði 2-1 gegn Japan og ætluðu Spánverjarnir ekki að gera sömu mistök.

Spánn gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk í leiknum án þess að Kosta Ríka náði að svara.

Gavi var á meðal markaskorara Spánar og er yngsti markaskorari HM síðan Pele skoraði á HM 1958.

Gavi skoraði fimmta mark Spánverja og er þriðji yngsti markaskorari keppninnar frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“