fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Fara fram á frestun í kjölfar stunguárásarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Monza hefur beðið um að fá leik sínum við Bologna í Serie A eftir helgi frestað eftir að leikmaður liðsins, Pablo Mari, varð fyrir stunguárás.

Mari var staddur í kjörbúð í gær þegar stunguárásin átti sér stað. Sex voru stungnir og er einn látinn.

„Ég var með kerruna og barnið mitt var þar ofan í, ég fann allt í einu mikinn sársauka í bakinu,“ sagði Mari.

„Síðan horfði ég á annan einstakling var stunginn í hálsinn. Ég var bara heppin í dag því ég horfði á einstakling deyja fyrir framan mig.“

Monza á að spila við Bologna á mánudagskvöld en vill fresta leiknum þar sem leikmenn liðsins eru sagðir í áfalli eftir að hafa heyrt af árásinni.

Mari er 29 ára gamall og er á mála hjá Arsenal. Hann hefur undanfarin tvö ár verið sendur út á lán og er nú hjá Monza.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer formlega fram á sölu

Fer formlega fram á sölu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja sögulegt sumar í vændum í málefnum knattspyrnustjóra

Telja sögulegt sumar í vændum í málefnum knattspyrnustjóra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“
433Sport
Í gær

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Í gær

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City