fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Segja staðfest að Guðlaugur Þór ætli í formannsframboð gegn Bjarna Ben

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. október 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í frétt á Mannlífi í kvöld að það sé staðfest að Guðlaugur Þór Þórðarson ætli í framboð gegn sitjandi formanni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssyni, á landsfundi flokksins sem haldinn verður dagana 4. – 6. nóvember næstkomandi.

„Ákvörðun um framboðið var tilkynnt rétt áðan á heimili Guðlaugs Þórs í Foldunum í Reykjavík. Þangað var innsti kjarni stuðningsmannahóps Guðlaugs Þórs boðaður kl. 20 í kvöld. Foringjar Hulduhersins voru mættir til fundarins,“ segir í frétt Mannlífs.

Í fréttinni er tilgreindur svonefndur hulduher Guðlaugs Þórs, sem vinni að framboði hans, og eru leiddar líkur að því að styrkur hópsins sé ekki síðri en styrkur stuðningsmanna Bjarna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“