fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Vonarstjarnan minnir á sig á ný eftir mjög erfiða tíma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 20:08

Ricardo Pepi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ricardo Pepi er nafn sem einhverjir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann var um tíma talin helsta vonarstjarna Bandaríkjanna.

Pepi er efnilegur leikmaður og vakti fyrst athygli með FC Dallas í MLS-deildinni og síðar á lánssamningi hjá North Texas.

Framherjinn fékk tækifæri á að semja í þýsku Bundesligunni fyrr á þessu ári og gerði samning við Augsburg.

Pepi stóðst alls ekki væntingar hjá Augsburg og skoraði ekki eitt mark í 16 leikjum fyrir félagið.

Á þessu tímabili var Pepi lánaður til Groningen í Hollandi og hefur minnt á sig er hann fær tækifæri.

Pepi er búinn að spila sex leiki fyrir Groningen í efstu deild Hollands og er með fimm mörk sem er afar góður árangur.

Hann gerir sér vonir um að komast á HM í næsta mánuði er flautað verður til leiks í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni