fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Vonarstjarnan minnir á sig á ný eftir mjög erfiða tíma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 20:08

Ricardo Pepi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ricardo Pepi er nafn sem einhverjir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann var um tíma talin helsta vonarstjarna Bandaríkjanna.

Pepi er efnilegur leikmaður og vakti fyrst athygli með FC Dallas í MLS-deildinni og síðar á lánssamningi hjá North Texas.

Framherjinn fékk tækifæri á að semja í þýsku Bundesligunni fyrr á þessu ári og gerði samning við Augsburg.

Pepi stóðst alls ekki væntingar hjá Augsburg og skoraði ekki eitt mark í 16 leikjum fyrir félagið.

Á þessu tímabili var Pepi lánaður til Groningen í Hollandi og hefur minnt á sig er hann fær tækifæri.

Pepi er búinn að spila sex leiki fyrir Groningen í efstu deild Hollands og er með fimm mörk sem er afar góður árangur.

Hann gerir sér vonir um að komast á HM í næsta mánuði er flautað verður til leiks í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu