fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Evrópudeildin: Arsenal áfram eftir sigur á PSV

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 18:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1 – 0 PSV
1-0 Granit Xhaka(’71)

Arsenal er komið í næstu umferð Evrópudeildarinnar en liðið spilaði við hollenska félagið PSV í kvöpld.

Um var að ræða frestaðan leik í keppninni og hafði Arsenal betur sannfærandi en þó aðeins 1-0 á heimavelli.

Granit Xhaka gerði eina mark leiksins fyrir Arsenal í seinni hálfleik til að tryggja farseðilinn í útsláttarkeppnina.

Arsenal var miklu betri aðilinn í leiknum en vörn PSV stóð lengi fyrir sínu þó svo það hafi ekki dugað að lokum.

Arsenal er með 12 stig á toppi riðilsins, fimm stigum á undan PSV sem er í því öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus