fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Howe svarar Klopp: Sumir þurfa að vanda orðin

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 18:51

Alexander Isak.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur svarað Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, sem tjáði sig um liðið í vikunni.

Klopp vill meina að Newcastle geti gert hluti á félagaskiptamarkaðnum sem Liverpool getur ekki jafnað en fyrrnefnda liðið er nú eitt af þeim ríkustu í heimi.

Newcastle hefur þó verið rólegt á markaðnum hingað og virðist ætla að byggja upp sterkt lið hægt og rólega frekar en snögglega.

Howe segir að Klopp og fleiri þurfi að passa hvað þeir segi opinberlega varðandi eyðslu liðsins en planið er ekki næla í dýrstu leikmenn heims til að byrja með.

,,Við erum með góða stjórn á launakostnaðinum. Við erum að reyna að gera þetta stöðuglega,“ sagði Howe.

,,Við höfum eytt peningum í leikmenn en ekki meira en önnur lið í úrvalsdeildinni. Sumir þurfa að vanda orðin og skoðanir.“

,,Metnaðurinn er mikill en hann er til lengri tíma, við erum að reyna allt til að vera til staðar fyrir okkar núverandi leikmenn. Við erum langt frá því að vera þar sem við viljum vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir