fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Traore vill snúa aftur til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 17:30

Traore / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore vill snúa aftur til Spánar í sumar. AS segir frá.

Hinn 26 ára gamli Traore er á mála hjá Wolves, þar sem hann hefur verið síðan 2018.

Traore lék að vísu á láni hjá Barcelona seinni hluta síðustu leiktíðar. Honum leið vel þar og langar aftur til Spánar, hvort sem það er aftur til Börsunga eða í annað félag í La Liga.

Samningur kantmannsins við Wolves rennur út næsta sumar og getur hann farið frítt þá.

Traore hefur spilað átta leiki með Wolves á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir