fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Traore vill snúa aftur til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 17:30

Traore / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore vill snúa aftur til Spánar í sumar. AS segir frá.

Hinn 26 ára gamli Traore er á mála hjá Wolves, þar sem hann hefur verið síðan 2018.

Traore lék að vísu á láni hjá Barcelona seinni hluta síðustu leiktíðar. Honum leið vel þar og langar aftur til Spánar, hvort sem það er aftur til Börsunga eða í annað félag í La Liga.

Samningur kantmannsins við Wolves rennur út næsta sumar og getur hann farið frítt þá.

Traore hefur spilað átta leiki með Wolves á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög