fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: ASÍ þingið í uppnámi. Stígur fram um kynferðisofbeldi í MH. Öryggismál Alþingis.

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Þór Ingólfsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson hafa öll dregið framboð til baka til forystu  ASÍ.   Óvænt tíðindi rétt fyrir forsetakjör á þingi ASÍ sem fer fram á morgun.
Heimsmyndin eins og við þekkjum hana hefur breyst til frambúðar, segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og formaður Hringborðs norðurslóða.
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sakar Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins um tjáningu sem geti aukið líkur á ofbeldi. Rætt er um aukna öryggisgæslu á Alþingi í kjölfar morðhótana.

Ung kona sem varð fyrir kynferðisofbeldi í MH fyrir tíu árum, án þess að brugðist væri við, stígur fram og segir sögu sína í þættinum Undir yfirborðið á Hringbraut í kvöld. Hún fékk afsökunarbeiðni frá rektor skólans fyrir nokkrum dögum.

Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar, bindur miklar vonir við svokölluð hugvíkkandi lyf í báráttunni við geðsjúkdóma, en slíkir sjúkdómar og ýmiss konar geðraskanir fara ört vaxandi.

Fréttavaktin er í opinni dagskrá á Hringbraut alla virka daga kl. 18:30.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er virkilega hægt að kaupa sófa frá Play á krónu?

Er virkilega hægt að kaupa sófa frá Play á krónu?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum
Hide picture