fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Byrjunarlið Íslands í stórleiknum – Ein breyting

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 15:48

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá leiknum gegn Hollandi fyrir leikinn gegn Portúgal á eftir.

Ísland mætir Portúgal ytra í umspilsleik um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar.

Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn í liðið fyrir Svövu Rós Guðmundsdóttur.

Byrjunarlið Íslands
Sandra Sigurðardóttir

Guðný Árnadóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Áslau Munda Gunnlaugsdóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir

Sveindís Jane Jónsdóttir
Beglind Björg Þorvaldsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir

Leikurinn hefst klukkan 17 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus