fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Fernandes: Ég vil vera hér í mörg ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, er alls ekki að leitast eftir því að komast burt frá félaginu.

Fernandes flutti frá Portúgals til Englands á sínum tíma og hefur í dágóðan tíma verið einn mikilvægasti leikmaður Man Utd.

Undanfarna mánuði hefur Fernandes þó ekki verið að spila sinn besta leik og voru orðrómar um það í sumar að hann væri að skoða eigin möguleika.

Portúgalinn einbeitir sér þó mikið að fjölskyldulífinu og er ekki að íhuga það að fara annað. Fjölskylda leikmannsins lifir góðu lífi í Manchester og vill hann halda því áfram.

,,Ég vil vera hér í mörg ár, ég vil veita fjölskyldunni stöðugleika,“ sagði Fernandes.

,,Okkur líkar lífið hér og viljum vera í þessu landi. Við viljum sjá krakkana alast upp hérna, eignast vini og vera ánægðir. Það er það mikilvægasta fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba