fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Fjölmenn mótmæli við MH vegna aðgerðaleysis í kynferðisbrotamálum.

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavakt kvöldsins segjum við frá því að nemendum er vikið úr menntaskóla fyrir að neyta nikótíns en ekki fyrir að fremja meint kynferðisbrot. Þetta fullyrða nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð gengu út úr tíma í dag og fjöldi nema úr öðrum skólum kom á mótmælafund.

Mikilvægur leiðtogafundur 44 Evrópuríkja var haldinn í Prag í Tékklandi í dag til að ræða öryggis-, orku- og efnahagsmál í álfunni vegna Úkraínustríðsins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti fundinn fyrir Íslands hönd og við heyrum í henni.

Fyrrverandi lögreglumaður framdi fjöldamorð þegar hann réðst inn í leikskóla á Tælandi.  Hann var 24 börnum og 11 fullorðnum að banað áður en hann banaði sjálfum sér.
Landssöfnun Rauða krossins, Mannvinir, fer fram annað kvöld en formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því að ein af fjáröflunarleiðum Rauða krossins sé rekstur spilakassa.
Það er menningarmunur  á milli þeirra sem heyra og þeirra sem nota táknmál, segja aðstandendur sýningarinnar Eyju, sem nú er verið að æfa í Þjóðleikhúsinu.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“
Fréttir
Í gær

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð
Hide picture