fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Tveir eða þrír kaffibollar á dag lengja lífið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 2. október 2022 13:30

Kaffi er hollt í hóflegu magni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að drekka tvo eða þrjá bolla af kaffi á dag getur lengt lífið. Þetta er niðurstaða nýrra rannsóknar og hlýtur hún að gleðja þá sem drekka kaffi.

Í umfjöllun Sky News kemur fram að niðurstöður rannsóknarinnar eigi við malað kaffi, skyndikaffi og koffínlaust kaffi. Vísindamennirnir, sem stóðu að rannsókninni, leggja til að kaffineysla verði álitin hluti af heilbrigðum lífsstíl.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í European Journal of Preventative Cardiology. Eftir því sem kemur fram í henni þá fengust bestu áhrifin af kaffidrykkju við að drekka tvo til þrjá bolla á dag.

Þegar kaffidrykkja var borin saman við að drekka ekki kaffi voru 11 til 27% minni líkur á að andláti, á því 12,5 ára tímabili sem rannsóknin náði yfir, hjá þeim sem drukku kaffi. Líkurnar voru mismunandi eftir hvernig kaffi var drukkið.

Peter Kistler, höfundur rannsóknarinnar, sagði að niðurstaðan bendi til að hófleg neysla kaffis eigi að vera talin hluti af heilbrigðum lífsstíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Í gær

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau