fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Án félags en samt valinn í eitt besta landslið heims

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Denayer var nokkuð óvænt valinn í belgíska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni.

Fabrizio Romano vekur athygli á þessu en Denayer er 27 ára gamall og spilar sem miðvörður.

Belginn hefur undanfarna mánuði verið án félags en hann yfirgaf lið Lyon eftir að hafa komið þangað 2018.

Denayer hefur ekki náð að finna sér nýtt félag síðan á síðustu leiktíð en þrátt fyrir það er treyst á hann í landsliðinu.

Denayer hefur ekki spilað keppnisleik síðan í apríl á þessu ári og er því í virkilega lélegri leikæfingu.

Varnarmaðurinn er fyrrum leikmaður Manchester City en yfirgaf félagið fyrir Lyon árið 2018 og lék þar yfir 100 deildarleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann