fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Réttarstaða sakbornings veitir meiri vernd, byrlanir og umdeildir raunveruleikaþættir

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavakt kvöldsins er fjallað um réttarstöðu sakbornings sem veitir mönnum betri stöðu en réttarstaða vitnis, segir dósent í réttarfari við HÍ.  Feðgar hafa sem kunnugt réttarstöðu sakborninga vegna skotárásarinnar á Blönduósi.
Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins fullyrðir að öll byrlunarmál séu tekin alvarlega. Þetta gengur þvert á orð þolanda sem sem segir allt aðra sögu. Sérfræðingur hjá Stígamótum ræðir málið.
Mikil spenna ríkir fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta við Holland um sæti á HM sem er í kvöld.  Sigur eða jafntefli kemur Íslandi á HM.
Lizz Truss forsætisráðherra Bretlands hitti Elísabetu Englandsdrottningu í skoska kastalanum Balmoral í dag. Drottningin bauð Truzz að mynda nýja ríkisstjórn eins og hefð er fyrir.
Það sem við köllum raunveruleikasjónvarp er langt frá raunveruleikanum, og er leið auglýsenda til að ná í gegn í nútímasamfélagi. Lífstílsblaðamenn lesa í gagnrýni um LXS-sjónvarpsþættina.

Fréttavaktin er á dagkrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

Fréttavaktin þriðjudag 6. september
play-sharp-fill

Fréttavaktin þriðjudag 6. september

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Hide picture