fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: KV fallið eftir markalaust jafntefli Þórs

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 0 – 0 Afturelding

Lið KV er fallið niður í 2. deild karla þrátt fyrir sigur gegn Þrótt Vogum í 19. umferð Lengjudeildarinnar í dag.

KV vann sitt verkefni 2-1 gegn Þrótturum sem voru nú þegar fallnir með sex stig eftir 18 leiki.

KV þurfti að treysta á að Þór myndi tapa gegn Aftureldingu í dag til að eiga tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi.

Þór og Afturelding skildu hins vegar jöfn markalaus á Akureyri sem þýðir að KV er fallið.

KV er með 14 stig í næst neðsta sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir og er tíu stigum frá Þór þegar níu stig eru eftir í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana