fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: KV fallið eftir markalaust jafntefli Þórs

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 0 – 0 Afturelding

Lið KV er fallið niður í 2. deild karla þrátt fyrir sigur gegn Þrótt Vogum í 19. umferð Lengjudeildarinnar í dag.

KV vann sitt verkefni 2-1 gegn Þrótturum sem voru nú þegar fallnir með sex stig eftir 18 leiki.

KV þurfti að treysta á að Þór myndi tapa gegn Aftureldingu í dag til að eiga tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi.

Þór og Afturelding skildu hins vegar jöfn markalaus á Akureyri sem þýðir að KV er fallið.

KV er með 14 stig í næst neðsta sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir og er tíu stigum frá Þór þegar níu stig eru eftir í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“