fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Lengjudeildin: KV fallið eftir markalaust jafntefli Þórs

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 0 – 0 Afturelding

Lið KV er fallið niður í 2. deild karla þrátt fyrir sigur gegn Þrótt Vogum í 19. umferð Lengjudeildarinnar í dag.

KV vann sitt verkefni 2-1 gegn Þrótturum sem voru nú þegar fallnir með sex stig eftir 18 leiki.

KV þurfti að treysta á að Þór myndi tapa gegn Aftureldingu í dag til að eiga tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi.

Þór og Afturelding skildu hins vegar jöfn markalaus á Akureyri sem þýðir að KV er fallið.

KV er með 14 stig í næst neðsta sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir og er tíu stigum frá Þór þegar níu stig eru eftir í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“